miðvikudagur, mars 11, 2009

Info

þriðjudagur, nóvember 25, 2008


VÉR MORÐINGJAR – WE THE MURDERERS
Theater is dead. Long live Theater.

Vér Morðingjar was formed to combine the powers of young, professional actors and utilize them to make dreams come true. To be an effective force in Icelandic and European theater. We go to whatever lengths the play requires of us to tell each story in the most challenging way.
The audience should expect the unexpected.

Vér Morðingjar are a small, independent company, formed in 2004 while the founders were still students at the Icelandic Academy of the Arts. Vér Morðingjar are dedicated to present fresh and edgy new plays to their community. We are commited to original works and providing creative opportunities to young Icelanders.

The founding members and their productions, both independent and in conjunction with the National Theater of Iceland and Reykjavík City Theater have received numerous awards and recognitions for their work.

Vér Morðingjar takes as its focus the presentation of plays that reflect the cultural and social relationships that we encounter each day through narrative and the creative process. Important to the company is the fostering and development of emerging playwrights and theatre artisans in their communities. Also important are stories that speak to contemporary and moral choices that new generations of theater goers of their respective cultures face.

Vér Morðingjar is gaining a reputation as the hottest thing on Iceland’s boards. Working from a variety of sources, Vér Mordingjar’s core quartet (Stefán Hallur Stefánsson, Jörundur Ragnarsson, Dóra Jóhannsdóttir and Vignir Rafn Valthórsson) aim to remind audiences of theatre’s explosive potential.

Vér Morðingjar´s recent productions have ranged from Anthony Nielsen’s in-yer-face British drama Penetrator, to new German social satire The Ugly One to devised piece Bubbi Kongur, an anarchic take on Alfred Jarry’s Ubu Roi. The latest production, however, was turned to a nominally more classical ground with an exhilarating new version of William Shakespeare’s Macbeth, in collaboration with Iceland’s National Theatre. with Stefánsson, directing and playing the lead role.

Vér Morðingjar has just completed touring the country with The Ugly One (the production of Marius von Mayenburg's play won Best Director at this year’s Icelandic Theatre Awards),and upcoming is staging Sarah Kane’s devastating Cleansed at the Reykjavík City Theatre.

CV – founding members of Vér Morðingjar
Stefán Hallur Stefánsson
Since graduating in 2006 from the Icelandic Academy of the Arts (IAA) Stefán has performed in over 18 theater productions with various production companies. He has tenure at the National Theater of Iceland and sits on the Dramaturgical Board concerned with selecting upcoming plays. He has been a teacher at the dramaturgical department of the IAA since 2007.
Vignir Rafn Valþórsson
Graduated in 2007 from the IAA and has been very influential in the Icelandic independent theater scene since then, as well as being a regular on various Icelandic TV shows He is currently working in The National Theater of Iceland.

Dóra Jóhannsdóttir
Graduated in 2006 from the IAA and is currently completing the lead role in the biggest TV mini-series ever produced in Iceland by the Icelandic Broadcasting Corporation. Has worked for the National Theater and various other companies.

Jörundur Ragnarsson
Is one of Iceland´s rising stars. Graduated in 2006 from the IAA, he won Best Actor at EDDAN the Icelandic Film Awards for the movie Veðramót . Dagvaktin, which Jörundur co-wrote and starred in, is the most popular TV-series ever produced in Iceland.
PREVIOUS PRODCUTIONS
PENETRATOR by Anthony Neilson
Premiered in 2005 at the Kling & Bang art Gallery
Directed by Kristín Eysteinsdóttir

Two deadbeats share a flat and indulge in drugs, alchohol and Bonnie Tyler. One night an old aquaintance turns up and digs up the secrets of their pasts. A fast and hard-boiled play about schizophrenia, paranoia, friendship, and co-dependence. The show was produced in conjunction with the Innovation Fund of Iceland and Hugarafl, a leading foundation for physchiatric treatment in Iceland. Patients, suffering from schizophrenia were deeply involved with the actors in assessing and evolving the roles. Penetrator was a huge success and had an ongoing run in the summers of 2005 and 2006.
UBU ROI by Alfred Jarry
Premiered at the Icelandic Academy of the Arts in 2007
Directed by Vignir Rafn Valþórsson

An innovative, devised approach to the classic play by Jarry formulated around Icelandic contemporary politics. A swarm of actors, dancers, musicians and dramaturgs worked under an aesthetical niche from Vér Morðingjar called The Viking Theater, which entails that every scene, every idea, every outline, had to be stolen from another production.
THE UGLY ONE by Marius Von Mayenburg
Premiered at The National Theater of Iceland 2008
Directed by Kristín Eysteinsdóttir

A social satire from one of Europe´s leading contemporary playwrights. A play dealing with self-image, beauty and our place in a world run by the market forces. Content vs. appearances.
A co-production between Vér Morðingjar and The National Theater of Iceland, The Ugly One won Best Director at the Icelandic Theater Awards 2008 and is still on an ongoing run of sold-out performances.
MACBETH by William Shakespeare
Premiered at The National Theater of Iceland 2008
Directed by Stefán Hallur Stefánsson and Vignir Rafn Valþórsson

A co-production between The National Theater of Iceland and Vér Morðingjar. A new adaptaion of Shakespeare´s classic play about power, greed, love, betrayal and murder. A workshop-induced approach lead to a blood-driven battleground of mayhem and catharsis which inspired numerous newspaper articles by theater critics either praising or condemning the production.

Lesa meira

laugardagur, mars 10, 2007

NÝ SÍÐA!

Höfum fært okkur á aðra síðu.

ver-mordingjar.blog.is

Tékkið á henni.

Lesa meira

sunnudagur, nóvember 19, 2006

Penetreitor snýr aftur!

við vitum bara ekki alveg hvenær...

Lesa meira

föstudagur, september 15, 2006

SÍÐUSTU SÝNINGAR!

Nú fer hver að verða síðastur til að sjá PENETREITOR. Við erum að missa húsnæðið í sjóminjasafninu því þar eru að hefjast byggingaframkvæmdir. Sýningarnar sem eftir eru verða þessa daga:

Sunnudag 17.september
Mánudag 25.september
Þriðjudag 26.september

Allar sýningar byrja kl. 21:00
Miðapantanir í síma 689-0913


Lesa meira

föstudagur, júlí 14, 2006

Af Netinu

Bloggarar landsins tjá sig um sýninguna:

í fyrsta lagi ákvaðum við að lesa ekkert um sýninguna til að gera okkur engar fyrirfram væntingar en vissum samt að þetta væri mjög öðruvísi sýning, soldið gróf. allt í lagi. (...) Þetta leikrit er bara það all svakalegasta sem ég hef nokkurn tímann séð... algjörlega IN YOUR FACE, leikmyndin er ekki upp á sviði heldur eru stólarnir bara alveg að leikmyndinni, það er sungið, dansað, öskrað, slegist, barist um með risa herhníf, hlegið og grátið.. ég skal bara vera hreinskilin, ég labbaði út með hjartað í brókunum!! En, mjög spes leikrit en HRIKALEGA vel leikið. Strákarnir stóðu sig eins og hetjur og þetta var alveg ótrúlega raunverulegt. Mér finnst það frekar merkilegt að sjá svona ofboðslega góðan leik þar sem leikaranir eru 1-2 metra frá þér. hiklaust myndi ég gefa þeim 10 fyrir leikinn!!
- gyðja.bloggar.is -

...en svo fór ég að sjá Penetreitor og það var frábært, meiriháttar sýning og leikararnir mjög góðir og sannfærandi. Það er langt síðan ég hef farið á svona raunverulega sýningu og ég var lengi að jafna mig á eftir.
- blog.central.is/sigga_birna -

Ef þið eruð komin með leið á því að sjá verk á stóru sviðunum í leikhúsum Íslands, þar sem leikarar horfa ekki á hvern annan þegar þeir tala saman, tala eða gala með skrýtnum talanda út í salinn. Sjá leikrit sem sett eru upp án nokkurar áhættu, svona "eitthvað fyrir alla" drepið í ófrumlegri markaðsetningu og skilur ekkert eftir. Eða glimmerlitaðan söngleik á 3500 sem er lélegri en 1000 kalla söngleikur hjá Versló. Já ef þið eruð komið með nóg af þessu, þá mæli ég með því að þú sjáir Penetreitor.
Ég var að koma af því og var þetta annað skiptið sem ég á þetta. Ég er hætt að fara á þetta rusl á stóru sviðunum. Verð alltaf fyrir vonbrigðum.
- dilja.blogspot.com -

Ég fór í leikhús í gærkvöld á eitt það besta leikrit sem ég hef nokkurn tímann séð. Það var leikritið Penetreitor. Ég vil ekki segja of mikið nema hvað að þetta var mögnuð upplifun og þú munt eiga ótrúlega kvöldstund.
- www.sumarsnjor.com -

Ég hef aldrei orðið eins hræddur í leikhúsi og á þessari sýningu. Þetta var algjört in-your-face-leikhús þar sem nálægð áhorfenda við leikarnana er gríðarlega áhrifamikil. Leikurinn hjá Stefán Halli, Vigni og Jörundi var vægast sagt ótrúlega góður og á einum tímapunkti hélt ég að Stefán myndi skera Vigni á háls í alvörunni með 30 sm stórri sveðju. Besta leikverk ársins, tvímælalaust.
- thorbergson.blogspot.com -


Það nennti enginn með mér á leikritið Penetreitor, því ákvað ég að skella mér einn og yfirgefinn, eftir vinnu og pulsu með öllu. Ég hafði reyndar mátt hringja í fleira fólk en miðað við viðbrögð þeirra sem ég hafði talað við, var ekki mikill áhugi meðal vina minna en mig virkilega langaði að sjá hráa sýningu, einhverja sem er ekki of tilgerðaleg. (...)
Leikritið er um tvo vini sem drekka , dópa og búa saman. Jú, jú, allt er þegar þrennt er. Svo bankar upp á vinur þeirra, sem er geðveikur – og það kemur berlega í ljós.
Leiksýningin byggist einungis á þessum þremur leikurum, sem ein daman sem ég ræddi stuttlega við sagði að væru nýútskrifaðir úr Listaháskólanum. Það hljómar ekki mikið, að byggja heila sýningu á þremur mönnum en vitið hvað? Allt er þegar þrennt er!
Sá er valdi í hlutverkinn á bæði heiður skilinn og gull medalíu, ótrúlega vel að verki staðið. Strákarnir stóðu sig eins og sannkallaðar leiklistarhetjur (eða drullusokkar og aumingjar) og börðu niður sinn eigin persónuleika allt þar til sýningin endaði. Maður trúði hverju orði sem þeir sögðu og elti hvert taugaboð þeirra, hvernig sem það er nú mögulegt. Geðveikin náði virkilegum tökum á manni! Og hún hefur ekki enn losað takið. Ég get vel ímyndað mér að sýningin varpi raunsærra mynd af geðveiki.
En á sýningunni sest maður í tilfinningalegan rússíbana. Maður keyrir alla leið upp í skýin, ýmist hlægjandi eða brosandi. Því næst, þegar maður á síst von á, steypist kerran á bólakaf og geðhræringin syndir frá maganum og upp í heila, hún reynir að brjótast út en getur það ekki og situr því í manni, heillengi, þar til hún lognast út af. Eða ég vona það...eins og lesa má á milli línanna, situr verkið enn í mér og þannig vil ég hafa það. Já, sýningin var átakanlega góð.
- lifeofwong.com -

Svo fór ég í leikhús í gær, alveg magnað leikrit... það heitir Penetreitor og alveg geggjað! Það eru þrír leikarar allir karlkyns og þeir eiga alveg frábæran leik... þeir syngja, dansa, dópa, grenja, slást og fróa sér alveg eins og maður sé ekki þarna... Þegar maður labbar inn í leikhúsið þá þurfti maður að labba í gegnum sviðið til að komast að sætunum og það fannst mér töff. Það eina sem mér fannst að þessu var hvernig sætunum var raðað... það er alltaf haus fyrir framan haus... þannig að maður missti af stundum. Þetta er sýning til styrktar B.U.G.L. og meira að segja borgarstjóri Reykjavíkur var staddur þarna og frægur sálfræðingur... en fólk... þetta er snilldar leikrit! Farið á þetta!!!!! Linkur um þetta og annar hér kostar bara 2.000 kjell á þetta... og þið eruð að styrkja gott málefni og sjá klikkað gott leikrit!
- www.123.is/astas -

Lesa meira

sunnudagur, júlí 02, 2006

FJÖLMIÐLAUMFJÖLLUN 2005

GLÆSILEGUR PENETREITOR **** (fjórar stjörnur)
- Þetta er áhrifamikil sýning, vel útfærð í stóru og smáu af vandvirkni og sannfæringu. Það er enginn byrjendabragur á þessari sýningu.
– Þetta er semsagt glæsileg frammistaða hjá ungum listamönnum sem hafa náð föstum tökum á viðfangsefni sínuog skila því með miklum sóma.
- Sýnigin hefur yfirbragð alvöru og erindis sem gaman er að sjá. Áhugamenn um leiklist ættu ekki að láta Penetreitor fara framhjá sér.

Páll Baldvin Baldvinson, DV
________________________________________________________________________

STURLAÐUR STOFULEIKUR
- Umgjörð sýningarinnar er einföld og raunsæ og dregur um leið ekki athygli frá því sem hér er mest um vert, frábærri frammistöðu leikstjóra og leikara.
- Samleikurinn er afar sterkur milli persónana sem hafa mjög meitluð einstaklingseinkenni. Það er sama hvar hvar er borið niður hvergi er að finna veikan punkt.

Sveinn Haraldsson, Morgunblaðinu


“ég er búin að “vera þarna” og rúmlega það. Er gift geðsjúklingi og alkahólista. Það hafði djúpstæð áhrif á heimilislífið að sjá sýninguna og allt búið að vera á reiðiskjálfi síðan þá. Þetta hreyfði við svo mörguog leikritið hefði vel getað gerst í stofunni hjá mér ekki fyrir svo löngu”

Berglind meðlimur í Hugarafli í Morgunblaðinu.

________________________________________________________________________

BYLTING Í ÍSLENSKU LEIKHÚSI?
- Verkefni ungu leiklistarnemanna þriggja virðist hafa slegið í gegn á öllum sviðum
- Verkefnið í heild sinni hefur skilað sér bæði til Hugarafls og út í samfélagið með aukinni umræðu. Fólk talar um byltingu í íslensku leikhúsi og ferska vinda.
_ Aðstandendur sýningarinnar hafa hreyft við samfélaginu, búið til verk sem að enginn horfir á ósnortinn. Það hlýtur að vera besti gæðastimpill sem leikrit getur hlotið.

Ásgeir Ingvarsson, Morgunblaðið.



And here is the rest of it.

Lesa meira